Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. nóvember 2013 19:34 Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi. Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi.
Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46