Ungfrú Ísland haldin á nýjan leik Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. júní 2013 20:35 Ungfrú Ísland var síðast haldið árið 2011 en þá fór Sigrún Eva Ármannsdóttir með sigur af hólmi. Guðlaug Dagmar Jónasdóttir varð í 2. sæti og Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir landaði 3. sætinu. „Keppnin var ekki haldin í fyrra svo við lítum á þetta sem nýtt upphaf fyrir okkur. Árið í ár er stökkpallur til að gera keppnina nútímalegri og fjölbreyttari,“segir Rafn Rafnsson, nýr framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland. Rafn er ferlinu vel kunnur, en hann sá áður um framleiðslu á beinum útsendingum á keppninni fyrir Skjá einn. Íris Thelma Jónsdóttir, sem keppti í Miss World fyrir Íslands hönd í fyrra, verður hægri hönd Rafns og mun sjá um verkefnastjórnun og kynningarmál fyrir keppnina. Ekki til nein staðalímynd Ungfrú Ísland verður haldin á Broadway 14 september næstkomandi. Öllum er frjálst að skrá sig til leiks og segir Rafn sækjast eftir enn meiri fjölbreytni en áður hefur verið. „Það er ekki til nein staðalímynd af Ungfrú Íslandi lengur. Hún þarf alls ekki að vera ljóshærð, bláeygð og 1,73 cm á hæð, heldur getur hún verið af afrískum eða asískum uppruna. Möguleikarnir eru fjölmargir og þetta snýst alls ekki bara um útlit,“ segir Rafn. „Dómnefndin er að leita að stúlku sem er með góðan persónuleika, fallegt útlit og þokka.“ Engar forkeppnir í árEftir því sem Rafn kemst næst verða ekki haldnar neinar forkeppnir í ár. Hann tekur þó fram að fulltrúum hinna ýmsu landshluta sé velkomið að halda keppnirnar. „Það er mikið umstang og mikill kostnaður sem fer í að halda svona keppni. Kannski er einfaldara að halda bara eina stóra keppni og sjá til þess að hún sé sem allra glæsilegust. Fulltrúum landshlutanna er þó að sjálfsögðu heimilt að halda sínar keppnir ef þeir vilja.“ Aðspurður segir Rafn keppnina ekki vera barn síns tíma. „Ungfrú Ísland hefur verið haldin síðan 1950 og er hluti af okkar þjóðfélagi. Hver má hafa sína skoðun en það eru mjög margir sem hafa mikinn áhuga á þessu, Þar að auki skapar keppnin frábær tækifæri fyrir þáttakendur.“ Ekkert aldurstakmarkHér er hægt að skrá sig í Ungfrú Ísland eða senda inn ábendingar í keppnina. Formlegt aldurstakmark er ekkert en að sögn Rafns er miðað er við að stúlkurnar séu 18 ára í yngsta falli. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
„Keppnin var ekki haldin í fyrra svo við lítum á þetta sem nýtt upphaf fyrir okkur. Árið í ár er stökkpallur til að gera keppnina nútímalegri og fjölbreyttari,“segir Rafn Rafnsson, nýr framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland. Rafn er ferlinu vel kunnur, en hann sá áður um framleiðslu á beinum útsendingum á keppninni fyrir Skjá einn. Íris Thelma Jónsdóttir, sem keppti í Miss World fyrir Íslands hönd í fyrra, verður hægri hönd Rafns og mun sjá um verkefnastjórnun og kynningarmál fyrir keppnina. Ekki til nein staðalímynd Ungfrú Ísland verður haldin á Broadway 14 september næstkomandi. Öllum er frjálst að skrá sig til leiks og segir Rafn sækjast eftir enn meiri fjölbreytni en áður hefur verið. „Það er ekki til nein staðalímynd af Ungfrú Íslandi lengur. Hún þarf alls ekki að vera ljóshærð, bláeygð og 1,73 cm á hæð, heldur getur hún verið af afrískum eða asískum uppruna. Möguleikarnir eru fjölmargir og þetta snýst alls ekki bara um útlit,“ segir Rafn. „Dómnefndin er að leita að stúlku sem er með góðan persónuleika, fallegt útlit og þokka.“ Engar forkeppnir í árEftir því sem Rafn kemst næst verða ekki haldnar neinar forkeppnir í ár. Hann tekur þó fram að fulltrúum hinna ýmsu landshluta sé velkomið að halda keppnirnar. „Það er mikið umstang og mikill kostnaður sem fer í að halda svona keppni. Kannski er einfaldara að halda bara eina stóra keppni og sjá til þess að hún sé sem allra glæsilegust. Fulltrúum landshlutanna er þó að sjálfsögðu heimilt að halda sínar keppnir ef þeir vilja.“ Aðspurður segir Rafn keppnina ekki vera barn síns tíma. „Ungfrú Ísland hefur verið haldin síðan 1950 og er hluti af okkar þjóðfélagi. Hver má hafa sína skoðun en það eru mjög margir sem hafa mikinn áhuga á þessu, Þar að auki skapar keppnin frábær tækifæri fyrir þáttakendur.“ Ekkert aldurstakmarkHér er hægt að skrá sig í Ungfrú Ísland eða senda inn ábendingar í keppnina. Formlegt aldurstakmark er ekkert en að sögn Rafns er miðað er við að stúlkurnar séu 18 ára í yngsta falli.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira