Lífið

Beckham-fjölskyldan í reiðtúr

Stjörnuhjónin Victoria og David Beckham buðu sonum sínum þremur á hestbak á búgarði í Los Angeles á mánudaginn.

Bæði Victoria og David sem og strákarnir þrír, Brooklyn, fjórtán ára, Romeo, tíu ára og Cruz, átta ára, virtust vera vön hestum og fóru í reiðtúr eins og ekkert væri sjálfsagðara.

Mamman fylgist með.
Dóttir hjónanna, Harper, var ekki með í för enda er hún bara tveggja ára. Hennar tími mun koma.

Engir hælaskór.
Góður pabbi.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.