Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp 12. desember 2013 10:09 Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Þetta er hópurinn sem Aron hefur úr að velja allt mótið en hann fer aðeins með sextán menn til Danmerkur að öllum líkindum. Þessir drengir munu þó berjast um farseðilinn á næstunni. Aðeins tveir leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum. Þarna má svo sjá nöfn eins og Gunnar Stein Jónsson og Hreiðar Levý Guðmundsson. Evrópumótið hefst þann 12. janúar og er Ísland í riðli með Noregi, Spáni og Ungverjalandi.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Daníel Freyr Andrésson, FH Hreiðar Levý Guðmundsson, NötteroyAðrir leikmenn: Ásgeir Örn Hallgrímsson, PSG Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Aron Pálmarsson, Kiel Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Arnór Atlason, St. Raphael Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Kiel Bjarki Már Elísson, Eisenach Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, PSG Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Ólafur Gústafsson, Flensburg Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Vignir Svavarsson, Minden Þórir Ólafsson, Kielce EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Þetta er hópurinn sem Aron hefur úr að velja allt mótið en hann fer aðeins með sextán menn til Danmerkur að öllum líkindum. Þessir drengir munu þó berjast um farseðilinn á næstunni. Aðeins tveir leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum. Þarna má svo sjá nöfn eins og Gunnar Stein Jónsson og Hreiðar Levý Guðmundsson. Evrópumótið hefst þann 12. janúar og er Ísland í riðli með Noregi, Spáni og Ungverjalandi.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Daníel Freyr Andrésson, FH Hreiðar Levý Guðmundsson, NötteroyAðrir leikmenn: Ásgeir Örn Hallgrímsson, PSG Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Aron Pálmarsson, Kiel Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Arnór Atlason, St. Raphael Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Kiel Bjarki Már Elísson, Eisenach Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, PSG Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Ólafur Gústafsson, Flensburg Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Vignir Svavarsson, Minden Þórir Ólafsson, Kielce
EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti