Þúsundir lykilorða komin á netið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 15:27 Vodafone hvetur viðskiptavini sína til að breyta lykilorðum sínum. Eitt af þeim fjölmörgu skjölum sem tyrkneski hakkarinn lak á netið inniheldur netföng, kennitölur og lykilorð Íslendinga. Um er að ræða netföng og lykilorð sem þúsundir viðskiptavina Vodafone gáfu líklega upp við skráningu á netsíðu fyrirtækisins. Fyrr í dag sendi Vodafone frá sér tilkynningu þar sem viðskiptavinir fyrirtækisins voru hvattir til að breyta lykilorðum. Samkvæmt sérfræðingi sem fréttastofa ræddi við er algengt að fólk noti aðeins eitt lykilorð fyrir marga ólíka reikninga á netinu. Þannig eru lykilorðin sem nú eru á netinu oft hengd við önnur netföng, eins og Gmail og fleiri, sem óprútnir aðila hafa nú aðgang að með því að nota lykilorðið sem viðkomandi gaf upp hjá Vodafone. Í heildina er um að ræða 30 þúsund kennitölur en lykilorð eru tengd við stóran hluta þeirra ásamt símanúmeri og netföngum. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir í samtali við fréttastofu að hún hafi frétt af málinu þegar það kom upp í morgun. Ráðuneytið mun fara yfir málið með viðeigandi undirstofnunum um helgina en ráðherra sagðist ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti að svo stöddu. Vodafone-innbrotið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Eitt af þeim fjölmörgu skjölum sem tyrkneski hakkarinn lak á netið inniheldur netföng, kennitölur og lykilorð Íslendinga. Um er að ræða netföng og lykilorð sem þúsundir viðskiptavina Vodafone gáfu líklega upp við skráningu á netsíðu fyrirtækisins. Fyrr í dag sendi Vodafone frá sér tilkynningu þar sem viðskiptavinir fyrirtækisins voru hvattir til að breyta lykilorðum. Samkvæmt sérfræðingi sem fréttastofa ræddi við er algengt að fólk noti aðeins eitt lykilorð fyrir marga ólíka reikninga á netinu. Þannig eru lykilorðin sem nú eru á netinu oft hengd við önnur netföng, eins og Gmail og fleiri, sem óprútnir aðila hafa nú aðgang að með því að nota lykilorðið sem viðkomandi gaf upp hjá Vodafone. Í heildina er um að ræða 30 þúsund kennitölur en lykilorð eru tengd við stóran hluta þeirra ásamt símanúmeri og netföngum. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir í samtali við fréttastofu að hún hafi frétt af málinu þegar það kom upp í morgun. Ráðuneytið mun fara yfir málið með viðeigandi undirstofnunum um helgina en ráðherra sagðist ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti að svo stöddu.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira