Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M 2. mars 2013 13:30 Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Viðburðurinn féll greinilega vel í kramið, en stjörnur á borð við Olsen tvíburana og Vogue-ritstýruna Carine Roitfeld létu sjá sig á fremsta bekk.H&M virðist vera að gera það virkilega gott þessa dagana, en það vakti mikla athygli þegar stórleikkonan Helen Hunt klæddist kjól frá þeim á Óskarsverðlaunahátíðinni.Carine Roitfeld og Ashley Olsen.Fyrirsætan Jessica Stam.Pixie Geldof og Tallulah Harlech.Elena Perminova mætti í dressi frá H&M.Emma Roberts og Chloë Moretz.Melissa George og Daisy Lowe. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Viðburðurinn féll greinilega vel í kramið, en stjörnur á borð við Olsen tvíburana og Vogue-ritstýruna Carine Roitfeld létu sjá sig á fremsta bekk.H&M virðist vera að gera það virkilega gott þessa dagana, en það vakti mikla athygli þegar stórleikkonan Helen Hunt klæddist kjól frá þeim á Óskarsverðlaunahátíðinni.Carine Roitfeld og Ashley Olsen.Fyrirsætan Jessica Stam.Pixie Geldof og Tallulah Harlech.Elena Perminova mætti í dressi frá H&M.Emma Roberts og Chloë Moretz.Melissa George og Daisy Lowe.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira