Alonso: Nýi bíllinn 200 sinnum betri Birgir Þór Harðarson skrifar 2. mars 2013 00:01 Alonso er ánægður með stöðu Ferrari-liðsins fyrir tímabilið. vísir/ap Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á." Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á."
Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira