Lögreglumaður leystur undan skyldum sínum Valur Gettisson skrifar 8. júlí 2013 13:44 Lögreglumaðurinn sem handtók konuna um helgina með harkalegum hætti hefur verið leystur undan skyldum sínum samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Málið hefur verið sent til ríkissaksóknara til rannsóknar auk þess sem settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum um atvikið. Myndband náðist af handtökunni sem sýndi ofurölvi konu í miðborg Reykjavíkur. Hún stóð á miðjum Laugaveginum, sem nú hefur verið breytt að hluta í göngugötu, og lögreglan ók í áttina að henni. Þegar konan var komin upp að hlið bílsins virtist hún hrækja á lögreglumanninn sem ók bifreiðinni. Sá virðist hafa snöggreiðst, en hann fór út úr bílnum, reif í konuna, sem skall á bekk, og þaðan í jörðina. Því næst var hún handtekin og færð í lögreglubílinn. Málið hefur vakið mikla reiði á meðal almennings. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að maðurinn yrði leystur undan skyldum sínum, og varð lögreglustjóri við því. Tengdar fréttir Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39 Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem handtók konuna um helgina með harkalegum hætti hefur verið leystur undan skyldum sínum samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Málið hefur verið sent til ríkissaksóknara til rannsóknar auk þess sem settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum um atvikið. Myndband náðist af handtökunni sem sýndi ofurölvi konu í miðborg Reykjavíkur. Hún stóð á miðjum Laugaveginum, sem nú hefur verið breytt að hluta í göngugötu, og lögreglan ók í áttina að henni. Þegar konan var komin upp að hlið bílsins virtist hún hrækja á lögreglumanninn sem ók bifreiðinni. Sá virðist hafa snöggreiðst, en hann fór út úr bílnum, reif í konuna, sem skall á bekk, og þaðan í jörðina. Því næst var hún handtekin og færð í lögreglubílinn. Málið hefur vakið mikla reiði á meðal almennings. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að maðurinn yrði leystur undan skyldum sínum, og varð lögreglustjóri við því.
Tengdar fréttir Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39 Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Hann er frekar að gera mér greiða heldur en ég honum“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39
Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26
Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00