Óskarsverðlaunin verða veitt næstkomandi sunnudag eins og kunnugt er. Það verður spennandi að sjá hverjir þykja skara fram úr á kvikmyndaárinu, en margir bíða ekki síður spenntir að sjá hverju stjörnurnar klæðast á rauða dreglinum. Þó að kjólarnir séu oft undursamlega fallegir eru líka alltaf einhverjir sem stíga feilspor. Hér eru nokkrir af ósmekklegustu Óskarsverðlaunakjólum allra tíma.
Whoopi Goldberg árið 1993.Celine Dion árið 1999.Uma Thurman árið 2004Jennifer Connelly árið 2002.Gwyneth Paltrow árið 2002.