Scarlett Johansson fær ekki tilnefningu til Golden Globe eftir allt saman 27. nóvember 2013 23:00 Spike Jonze, Scarlett Johansson og Joaquin Phoenix á kvikmyndahátíðinni í Róm fyrr í þessum mánuði. AFP/NordicPhotos Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs kemur Scarlett Johanson ekki til með að hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Her í leikstjórn Spike Jonze, eins og áður hafði verið haldið. Kvikmyndin hefur verið sterklega orðuð við tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverðlauna í mörgum flokkum, en frammistaða Scarlett Johansson þótti standa upp úr í myndinni, þar sem hún leikur á móti Joaquin Phoenix. Nú er hins vegar komið í ljós að hún mun ekki hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna vegna þess að hún birtist aldrei á skjánum í myndinni. Mynd Jonze fjallar um mann sem verður ástfanginn af hugbúnaðarkerfinu í tölvunni sinni, sem Johansson ljáir rödd sína, og hefur hlotið lof marga gagnrýnenda vestanhafs - margir hverjir hafa lýst frammistöðu hennar í myndinni sem framúrskarandi. Þá höfðu margir gagnrýnendur orð á því að það væri magnað hversu kynþokkafullri henni tækist að vera, með röddina eina að vopni. Þrátt fyrir að hljóta ekki tilnefningu til Golden Globe halda margir enn í vonina um að hún hljóti tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Johansson, sem er 29 ára gömul, var valin besta leikkonan fyrir hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Róm fyrr í þessum mánuði. Johansson hefur aldrei hlotið Óskarstilnefningu, en hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna, síðast fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Match Point, árið 2005. Hefði hún hlotið tilnefningu til Golden Globe fyrir hlutverkið í Her hefði hún orðið sú fyrsta í sögunni til að hljóta tilnefningu til verðlaunanna þrátt fyrir að birtast aldrei í mynd í kvikmyndinni sem um ræðir. Með fréttinni fylgir stikla úr kvikmyndinni Her. Golden Globes Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs kemur Scarlett Johanson ekki til með að hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Her í leikstjórn Spike Jonze, eins og áður hafði verið haldið. Kvikmyndin hefur verið sterklega orðuð við tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverðlauna í mörgum flokkum, en frammistaða Scarlett Johansson þótti standa upp úr í myndinni, þar sem hún leikur á móti Joaquin Phoenix. Nú er hins vegar komið í ljós að hún mun ekki hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna vegna þess að hún birtist aldrei á skjánum í myndinni. Mynd Jonze fjallar um mann sem verður ástfanginn af hugbúnaðarkerfinu í tölvunni sinni, sem Johansson ljáir rödd sína, og hefur hlotið lof marga gagnrýnenda vestanhafs - margir hverjir hafa lýst frammistöðu hennar í myndinni sem framúrskarandi. Þá höfðu margir gagnrýnendur orð á því að það væri magnað hversu kynþokkafullri henni tækist að vera, með röddina eina að vopni. Þrátt fyrir að hljóta ekki tilnefningu til Golden Globe halda margir enn í vonina um að hún hljóti tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Johansson, sem er 29 ára gömul, var valin besta leikkonan fyrir hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Róm fyrr í þessum mánuði. Johansson hefur aldrei hlotið Óskarstilnefningu, en hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna, síðast fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Match Point, árið 2005. Hefði hún hlotið tilnefningu til Golden Globe fyrir hlutverkið í Her hefði hún orðið sú fyrsta í sögunni til að hljóta tilnefningu til verðlaunanna þrátt fyrir að birtast aldrei í mynd í kvikmyndinni sem um ræðir. Með fréttinni fylgir stikla úr kvikmyndinni Her.
Golden Globes Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira