Semja um stuðning við afganskar flóttafjölskyldur 10. janúar 2013 16:42 Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu í dag samning sem kveður á um aðstoð og stuðning sem Reykjavíkurborg mun veita þremur afgönskum flóttafjölskyldum frá Íran sem komu til landsins í lok nýliðins árs. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá ráðuneytinu og borginni. Flóttafólkið; þrjár konur ásamt fjórum börnum og tveimur ungmennum, er búsett í Reykjavík. Börnin eru byrjuð í skóla og konurnar stunda nám í íslensku. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir samstarfi milli Reykjavíkurborgar, Rauða kross Íslands og velferðarráðuneytisins um aðstoð og þjónustu við þessar fjölskyldur og var samningur um aðkomu Rauða krossins að verkefninu undirritaður skömmu fyrir áramót. Reykjavíkurborg sér meðal annars um að útvega fjölskyldunum húsnæði, ber ábyrgð á að veita þeim félagsráðgjöf og fjárhagsaðstoð samkvæmt reglum borgarinnar, greiða fyrir túlkaþjónustu, veita leik- og grunnskólamentun ásamt sértækum stuðningi við kennslu og sérfræðiþjónustu skóla eftir því sem það á við. Borgin mun einnig taka þátt í fræðslu- og kynningarstarfi ásamt velferðarráðuneytinu og Rauða krossi Íslands fyrir samstarfsaðila sem koma að þjónustu við fjölskyldurnar. Samningurinn gildir til 19. desember 2013 og er miðað við að Reykjavíkurborg skili velferðarráðuneytinu stöðumatsskýrslum um aðstæður fjölskyldnanna, þann 1. apríl næstkomandi og við lok verkefnis. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu í dag samning sem kveður á um aðstoð og stuðning sem Reykjavíkurborg mun veita þremur afgönskum flóttafjölskyldum frá Íran sem komu til landsins í lok nýliðins árs. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá ráðuneytinu og borginni. Flóttafólkið; þrjár konur ásamt fjórum börnum og tveimur ungmennum, er búsett í Reykjavík. Börnin eru byrjuð í skóla og konurnar stunda nám í íslensku. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir samstarfi milli Reykjavíkurborgar, Rauða kross Íslands og velferðarráðuneytisins um aðstoð og þjónustu við þessar fjölskyldur og var samningur um aðkomu Rauða krossins að verkefninu undirritaður skömmu fyrir áramót. Reykjavíkurborg sér meðal annars um að útvega fjölskyldunum húsnæði, ber ábyrgð á að veita þeim félagsráðgjöf og fjárhagsaðstoð samkvæmt reglum borgarinnar, greiða fyrir túlkaþjónustu, veita leik- og grunnskólamentun ásamt sértækum stuðningi við kennslu og sérfræðiþjónustu skóla eftir því sem það á við. Borgin mun einnig taka þátt í fræðslu- og kynningarstarfi ásamt velferðarráðuneytinu og Rauða krossi Íslands fyrir samstarfsaðila sem koma að þjónustu við fjölskyldurnar. Samningurinn gildir til 19. desember 2013 og er miðað við að Reykjavíkurborg skili velferðarráðuneytinu stöðumatsskýrslum um aðstæður fjölskyldnanna, þann 1. apríl næstkomandi og við lok verkefnis.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira