Stór spilasalur opnar við Lækjartorg: "Spilavíti,“ segir Ögmundur Jónasson María Lilja Þrastardóttir skrifar 12. september 2013 19:10 Spilasalir Háspennu hafa verið starfræktir í borginni um árabil. Í dag var sá stæsti opnaður hér við lækjartorg á vegum fyrirtækisins, en kassarnir eru í eigu Háskóla Íslands. Að sögn Bjarna Vilhjálmssonar, eiganda háspennu er nokkuð um fastakúnna en hann vonast eftir því að með nýrri staðsetningu nái hann til breiðari hóps. Hann segir það jafnframt jákvætt að hafa starfsemina á fjölförnum stöðum í stað þess að hafa þá hulda í skúmaskotum. Spurður segir hann fyrirtækið þó ekki taka á því sérstaklega þegar að grunur leikur á um að fólk sé að misnota tækin vegna spilafíknar. Í skýrslu sem unnin var fyrir innanríkisráðuneytið í fyrra fyrir árið 2011 kemur fram að um 2,5% þjóðarinnar eigi við spilavanda að stríða og var hann algengari meðal karla (4,3%) en kvenna (0,7%). Gera megi ráð fyrir að 4–7 þúsund Íslendingar á aldrinum 18–70 ára eigi í verulegum vanda. „Þetta eru spilavíti, sérstaklega þegar vélarnar eru samtengdar eins og gerist hjá Happdrætti Háskólans þá er það eins og kræfustu spilavítin í Las Vegas hygg ég,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra, í samtali við Stöð 2 en hann er einn þeirra sem gagnrýnir starfsemi spilasala harðlega. Ögmundur mælti fyrir frumvarpi um takmarkanir á fjárhættuspilum á síðasta þingi sem ekki fór í gegn. Hann segir mikilvægt að stemma í stigu við þá þróun sem orðið hefur í spilafíkn á íslandi síðustu ár. Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Spilasalir Háspennu hafa verið starfræktir í borginni um árabil. Í dag var sá stæsti opnaður hér við lækjartorg á vegum fyrirtækisins, en kassarnir eru í eigu Háskóla Íslands. Að sögn Bjarna Vilhjálmssonar, eiganda háspennu er nokkuð um fastakúnna en hann vonast eftir því að með nýrri staðsetningu nái hann til breiðari hóps. Hann segir það jafnframt jákvætt að hafa starfsemina á fjölförnum stöðum í stað þess að hafa þá hulda í skúmaskotum. Spurður segir hann fyrirtækið þó ekki taka á því sérstaklega þegar að grunur leikur á um að fólk sé að misnota tækin vegna spilafíknar. Í skýrslu sem unnin var fyrir innanríkisráðuneytið í fyrra fyrir árið 2011 kemur fram að um 2,5% þjóðarinnar eigi við spilavanda að stríða og var hann algengari meðal karla (4,3%) en kvenna (0,7%). Gera megi ráð fyrir að 4–7 þúsund Íslendingar á aldrinum 18–70 ára eigi í verulegum vanda. „Þetta eru spilavíti, sérstaklega þegar vélarnar eru samtengdar eins og gerist hjá Happdrætti Háskólans þá er það eins og kræfustu spilavítin í Las Vegas hygg ég,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra, í samtali við Stöð 2 en hann er einn þeirra sem gagnrýnir starfsemi spilasala harðlega. Ögmundur mælti fyrir frumvarpi um takmarkanir á fjárhættuspilum á síðasta þingi sem ekki fór í gegn. Hann segir mikilvægt að stemma í stigu við þá þróun sem orðið hefur í spilafíkn á íslandi síðustu ár.
Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira