Kuchar vann en Tiger meðal neðstu manna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2013 22:23 Matt Kuchar. Nordic Photos / Getty Images Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þar með eru þeir Kuchar og Tiger Woods þeir einu sem hafa unnið fleiri en eitt mót á mótaröðinni þetta tímabilið. Woods var hins vegar langt frá sínu besta á mótinu. Hann spilaði einn sinn versta hring frá upphafi í gær er hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari. Hann spilaði á pari í dag og var alls átta höggum yfir pari. Það dugði honum í 65. sæti af þeim 73 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Tiger var 20 höggum frá Kuchar en hann hefur aldrei áður verið svo mörgum höggum á eftir sigurvegara þeirra móta sem hann hefur spilað á. Sigur Kuchar í dag var nokkuð þægilegur en hann hafði tveggja högga forystu á Kevin Chappell. Bandaríkjamenn röðuð sér í efstu sex sæti mótsins en Kuchar var á samtals tólf höggum undir pari. Adam Scott hafnaði í þrettánda sæti og Rory McIlroy var litlu skárri en Tiger. Hann var á sex höggum yfir pari í 57. sæti. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þar með eru þeir Kuchar og Tiger Woods þeir einu sem hafa unnið fleiri en eitt mót á mótaröðinni þetta tímabilið. Woods var hins vegar langt frá sínu besta á mótinu. Hann spilaði einn sinn versta hring frá upphafi í gær er hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari. Hann spilaði á pari í dag og var alls átta höggum yfir pari. Það dugði honum í 65. sæti af þeim 73 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Tiger var 20 höggum frá Kuchar en hann hefur aldrei áður verið svo mörgum höggum á eftir sigurvegara þeirra móta sem hann hefur spilað á. Sigur Kuchar í dag var nokkuð þægilegur en hann hafði tveggja högga forystu á Kevin Chappell. Bandaríkjamenn röðuð sér í efstu sex sæti mótsins en Kuchar var á samtals tólf höggum undir pari. Adam Scott hafnaði í þrettánda sæti og Rory McIlroy var litlu skárri en Tiger. Hann var á sex höggum yfir pari í 57. sæti.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira