Athina Onassis má ekki selja eyjuna Skorpios 29. maí 2013 09:11 Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira