Mannskæðir eldsvoðar á skemmtistöðum 27. janúar 2013 20:48 Slökkviliðið að störfum í Santa Mariu í Brasilíu í nótt. Nordicphotos/Getty Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér. Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér.
Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08