NBA: Áttundi sigur San Antonio í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 11:00 Tony Parker Mynd/NordicPhotos/Getty San Antonio Spurs finnur ekki mikið fyrir því að vera án þeirra Tim Duncan (hnémeiðsli) og þjálfarans Gregg Popovich (veikur) því liðið vann sinn áttunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers tapaði hinsvegar sínum fjórða leik í röð, New York Knicks steinlá á móti 76ers og nágrannarnir í Brooklyn Nets töpuðu einnig.Tony Parker skoraði 31 stig og Manu Ginobili var með 20 stig þegar San Antonio Spurs vann 108-99 heimasigur á Phoenix Suns. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án þeirra Tim Duncan og þjálfarans Gregg Popovich en það hefur ekki hægt á sigurgöngunni sem telur nú átta leiki. Michael Beasley skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Jared Dudley var með 23 stig í fyrsta tapleik liðsins síðan að Lindsey Hunter tók við.Frakkinn Nicolas Batum var með þrennu (20 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar) þegar Portland Trail Blazers vann 101-100 heimasigur á Los Angeles Clippers sem tapaði sínum fjórða leik í röð. Chis Paul missti af þriðja leiknum í röð hjá Clippers. Blake Griffin var atkvæðamestur hjá Clippers með 24 stig, 10 stoðsendingar og 8 fráköst.Jrue Holiday skoraði 35 stig þegar Philadelphia 76ers vann 97-80 sigur á New York Knicks en þetta var aðeins annar sigur 76ers á Knicks í síðustu átta leikjum. Nick Young og Evan Turner voru báðir með 20 stig fyrir Philadelphia-liðið en hjá New York skoraði Carmelo Anthony 25 stig. Anthony skoraði yfir 20 stig í 28. leiknum í röð en þurfti 28 skot til að ná stigunum 25. Amare Stoudemire var með 20 stig en þeir Jason Kidd, Iman Shumpert og J.R. Smith klikkuðu saman öllum 17 skotum sínum í leiknum.James Harden var með 29 stig og Chandler Parsons bætti við 16 stigum og 11 stoðsendingum þegar Houston Rockets vann Brooklyn Nets 119-106. Omer Asik var með 20 stig og 16 fráköst fyrir Houston og Jeremy Lin var með 14 stig og 9 stoðsedingar en hjá Brooklyn Nets skoraði Deron Williams 27 stig þar af 20 þeirra í fyrsta leikhluta.Gerald Henderson tryggði Charlotte Bobcats 102-101 sigur á Minnesota Timberwolves þegar hann skoraði þriggja stiga körfu þegar 4,6 sekúndur voru eftir en með því endaði Bobcats-liðið sextán leikja taphrinu á heimavelli. Kemba Walker skoraði 25 stig og Ramon Sessions var með 23 stig en Charlotte var ekki búið að vinna heimaleik síðan 21.nóvember. Luke Ridnour var með 22 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Minnesota sem tapaði í níunda sinn í tíu leikjum.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Cleveland Cavaliers 98-99 Philadelphia 76Ers - New York Knicks 97-80 Washington Wizards - Chicago Bulls 86-73 Charlotte Bobcats - Minnesota Timberwolves 102-101 Houston Rockets - Brooklyn Nets 119-106 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 109-102 San Antonio Spurs - Phoenix Suns 108-99 Denver Nuggets - Sacramento Kings 121-93 Utah Jazz - Indiana Pacers 114-110 (framlengt) Portland Trail Blazers - Los Angeles Clippers 101-100 NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
San Antonio Spurs finnur ekki mikið fyrir því að vera án þeirra Tim Duncan (hnémeiðsli) og þjálfarans Gregg Popovich (veikur) því liðið vann sinn áttunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers tapaði hinsvegar sínum fjórða leik í röð, New York Knicks steinlá á móti 76ers og nágrannarnir í Brooklyn Nets töpuðu einnig.Tony Parker skoraði 31 stig og Manu Ginobili var með 20 stig þegar San Antonio Spurs vann 108-99 heimasigur á Phoenix Suns. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án þeirra Tim Duncan og þjálfarans Gregg Popovich en það hefur ekki hægt á sigurgöngunni sem telur nú átta leiki. Michael Beasley skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Jared Dudley var með 23 stig í fyrsta tapleik liðsins síðan að Lindsey Hunter tók við.Frakkinn Nicolas Batum var með þrennu (20 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar) þegar Portland Trail Blazers vann 101-100 heimasigur á Los Angeles Clippers sem tapaði sínum fjórða leik í röð. Chis Paul missti af þriðja leiknum í röð hjá Clippers. Blake Griffin var atkvæðamestur hjá Clippers með 24 stig, 10 stoðsendingar og 8 fráköst.Jrue Holiday skoraði 35 stig þegar Philadelphia 76ers vann 97-80 sigur á New York Knicks en þetta var aðeins annar sigur 76ers á Knicks í síðustu átta leikjum. Nick Young og Evan Turner voru báðir með 20 stig fyrir Philadelphia-liðið en hjá New York skoraði Carmelo Anthony 25 stig. Anthony skoraði yfir 20 stig í 28. leiknum í röð en þurfti 28 skot til að ná stigunum 25. Amare Stoudemire var með 20 stig en þeir Jason Kidd, Iman Shumpert og J.R. Smith klikkuðu saman öllum 17 skotum sínum í leiknum.James Harden var með 29 stig og Chandler Parsons bætti við 16 stigum og 11 stoðsendingum þegar Houston Rockets vann Brooklyn Nets 119-106. Omer Asik var með 20 stig og 16 fráköst fyrir Houston og Jeremy Lin var með 14 stig og 9 stoðsedingar en hjá Brooklyn Nets skoraði Deron Williams 27 stig þar af 20 þeirra í fyrsta leikhluta.Gerald Henderson tryggði Charlotte Bobcats 102-101 sigur á Minnesota Timberwolves þegar hann skoraði þriggja stiga körfu þegar 4,6 sekúndur voru eftir en með því endaði Bobcats-liðið sextán leikja taphrinu á heimavelli. Kemba Walker skoraði 25 stig og Ramon Sessions var með 23 stig en Charlotte var ekki búið að vinna heimaleik síðan 21.nóvember. Luke Ridnour var með 22 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Minnesota sem tapaði í níunda sinn í tíu leikjum.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Cleveland Cavaliers 98-99 Philadelphia 76Ers - New York Knicks 97-80 Washington Wizards - Chicago Bulls 86-73 Charlotte Bobcats - Minnesota Timberwolves 102-101 Houston Rockets - Brooklyn Nets 119-106 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 109-102 San Antonio Spurs - Phoenix Suns 108-99 Denver Nuggets - Sacramento Kings 121-93 Utah Jazz - Indiana Pacers 114-110 (framlengt) Portland Trail Blazers - Los Angeles Clippers 101-100
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira