Ólíklegt að Scorpion Racing fái að vera með Birgir Þór Harðarson skrifar 11. febrúar 2013 20:00 Ecclestone segir ólíklegt að Scorpion Racing verði með. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur hafnað umsókn Scorpion Racing-liðsins um að fá að keppa í Formúlu 1 í ár. Scorpion Racing vilja kaupa þrotabú HRT-liðins og keppa í formúlunni. Nýja liðið er styrkt af kandískum og bandarískum fjárfestum og ætla að kaupa tæki og tól HRT-liðsins sem var lýst gjaldþrota byrjun desember í fyrra. Leikurinn er hins vegar ekki svo auðveldur að hvaða lið komist að, jafnvel þó um sé að ræða lið byggt á gömlu liði, því skráningarfresturinn rann út í lok nóvember. Það er því mjög ólíklegt að Scorpion Racing fái að vera með í Formúlu 1 í ár því FIA hefur hingað til ekki farið frjálslega með reglurnar. Ecclestone sagði við Sky Sports að hann hefði bent Scorpion Racing á FIA þegar liðið kom til hans. "Þeir vilja kaupa allt dótið frá HRT, stofna svo fyrirtæki og sækja um keppnisrétt. Ég held að þetta muni aldrei gerast. Þetta er allt of seint hjá þeim svo þeir verða að reyna aftur fyrir næsta ár," sagði Ecclestone. FIA hefur staðfest að engin formleg umsókn hafi borist og muni ekki taka afstöðu til umsóknarinnar fyrr en Scorpion Racing hafi gert hreint fyrir sínum dyrum. Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur hafnað umsókn Scorpion Racing-liðsins um að fá að keppa í Formúlu 1 í ár. Scorpion Racing vilja kaupa þrotabú HRT-liðins og keppa í formúlunni. Nýja liðið er styrkt af kandískum og bandarískum fjárfestum og ætla að kaupa tæki og tól HRT-liðsins sem var lýst gjaldþrota byrjun desember í fyrra. Leikurinn er hins vegar ekki svo auðveldur að hvaða lið komist að, jafnvel þó um sé að ræða lið byggt á gömlu liði, því skráningarfresturinn rann út í lok nóvember. Það er því mjög ólíklegt að Scorpion Racing fái að vera með í Formúlu 1 í ár því FIA hefur hingað til ekki farið frjálslega með reglurnar. Ecclestone sagði við Sky Sports að hann hefði bent Scorpion Racing á FIA þegar liðið kom til hans. "Þeir vilja kaupa allt dótið frá HRT, stofna svo fyrirtæki og sækja um keppnisrétt. Ég held að þetta muni aldrei gerast. Þetta er allt of seint hjá þeim svo þeir verða að reyna aftur fyrir næsta ár," sagði Ecclestone. FIA hefur staðfest að engin formleg umsókn hafi borist og muni ekki taka afstöðu til umsóknarinnar fyrr en Scorpion Racing hafi gert hreint fyrir sínum dyrum.
Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira