Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 14:53 Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com. samsett mynd/afp Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira