Lífið

Ertu fíkill?

Stikla úr viðtali Opruh Winfrey við partípíuna Lindsay Lohan er komin á netið en viðtalið í heild sinni verður sýnt 18. ágúst á OWN, sjónvarpsstöð Opruh.

Viðtalið er það fyrsta við Lindsay eftir að hún lauk þriggja mánað meðferð við vímuefnafíkn. Oprah skefur ekki af því og spyr Lindsay beinskeittra spurninga. Þar á meðal hvort hún sé fíkill. Þá vill hún líka vita hvernig henni líði með að vera barnastjarna sem hafi farið út af beinu brautinni.

Á batavegi.
OWN er líka með í bígerð átta heimildarþætti um Lindsay og hvernig henni gengur að halda sér edrú og réttu meginn við lögin.

Oprah er drottning spjallþáttanna.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.