Olsen-tvíburunum hrósað fyrir fatalínu 10. september 2013 16:00 Systurnar stofnuðu The Row árið 2006. Nordicphotos/getty Systurnar Mary-Kate og Ashley Olsen sýndu vorlínu The Row á tískuvikunni í New York. Systurnar stofnuðu tískumerkið árið 2006 og hefur það notið nokkurra vinsælda í Bandaríkjunum. Blaðamaður Style.com, Nicole Phelps, lýsir vorlínu The Row sem sambræðingi af ólíkum tískustefnum. Í línunni megi greina áhrif frá Norður-Afríku, Rússlandi og víðar. „Konan sem klæðist The Row er vel klædd flökkukind sem verður fyrir augljósum áhrifum frá öllum þeim stöðum sem hún hefur heimsótt,“ ritar Phelps.Hér má sjá alla vorlínu The Row fyrir 2014. Hér má fylgjast með The Row á Instagram.The Fall Collection, available at @BrownsFashion pic.twitter.com/zdRo3sLq6c— THE ROW (@TheRow) August 27, 2013 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Systurnar Mary-Kate og Ashley Olsen sýndu vorlínu The Row á tískuvikunni í New York. Systurnar stofnuðu tískumerkið árið 2006 og hefur það notið nokkurra vinsælda í Bandaríkjunum. Blaðamaður Style.com, Nicole Phelps, lýsir vorlínu The Row sem sambræðingi af ólíkum tískustefnum. Í línunni megi greina áhrif frá Norður-Afríku, Rússlandi og víðar. „Konan sem klæðist The Row er vel klædd flökkukind sem verður fyrir augljósum áhrifum frá öllum þeim stöðum sem hún hefur heimsótt,“ ritar Phelps.Hér má sjá alla vorlínu The Row fyrir 2014. Hér má fylgjast með The Row á Instagram.The Fall Collection, available at @BrownsFashion pic.twitter.com/zdRo3sLq6c— THE ROW (@TheRow) August 27, 2013
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira