Rekja dauða Mariu til árekstursins í júlí 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:00 Maria De Villota. Mynd/NordicPhotos/Getty Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum. Formúla Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum.
Formúla Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira