Verður Aníta kosin vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 16:30 Aníta Hinriksdóttirfagnar hér sigri í sumar. Mynd/NordicPotos/Getty ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir, Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna, fær að vita það í kvöld hvort hún hafi verið kosin vonarstjarna Frjálsíþróttasambands Evrópu í kvennaflokki, Rising Star. Verðlaunin verða veitt í Tallinn í Eistlandi í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA. Aníta á fína möguleika eftir frábæra frammistöðu sína síðasta sumar en hún hefur fengið mikla fjölmiðlaathygli bæði hérlendis og erlendis. Aníta vann HM- og EM-gull með aðeins sex daga millibili í júlí í sumar. Aníta keppir um titilinn við ellefu aðrar stórefnilegar frjálsíþróttakonur sem slógu í gegnum í hinum ýmsu greinum í ár. Það er hægt að sjá lista yfir tilnefningarnar hér fyrir neðan.Þær eru tilnefndar: Aníta Hinriksdóttir, Íslandi (800 metra hlaup) Emel Dereli, Tyrklandi (kúluvarp) Irene Ekelund, Svíþjóð (spretthlaup) Sofi Flinck, Svíþjóð (spjótkast) Réka Guyrátz, Ungverjalandi (sleggjukast) Florentina Marincu, Rúmenía (langstökk og þrístökk) Malaika Mlhambo, Þýskalandi (langstökk) Dafne Schippers, Hollandi (Spretthlaup) Amela Terzic, Serbíu (1500 metra hlaup) Alessia Trost, Ítalía (hástökk) Noemi Zbaren, Sviss (100 metra grindahlaup) Angelina Zhuk-Krasnova, Rússlandi (stangarstökk) Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira
ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir, Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna, fær að vita það í kvöld hvort hún hafi verið kosin vonarstjarna Frjálsíþróttasambands Evrópu í kvennaflokki, Rising Star. Verðlaunin verða veitt í Tallinn í Eistlandi í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA. Aníta á fína möguleika eftir frábæra frammistöðu sína síðasta sumar en hún hefur fengið mikla fjölmiðlaathygli bæði hérlendis og erlendis. Aníta vann HM- og EM-gull með aðeins sex daga millibili í júlí í sumar. Aníta keppir um titilinn við ellefu aðrar stórefnilegar frjálsíþróttakonur sem slógu í gegnum í hinum ýmsu greinum í ár. Það er hægt að sjá lista yfir tilnefningarnar hér fyrir neðan.Þær eru tilnefndar: Aníta Hinriksdóttir, Íslandi (800 metra hlaup) Emel Dereli, Tyrklandi (kúluvarp) Irene Ekelund, Svíþjóð (spretthlaup) Sofi Flinck, Svíþjóð (spjótkast) Réka Guyrátz, Ungverjalandi (sleggjukast) Florentina Marincu, Rúmenía (langstökk og þrístökk) Malaika Mlhambo, Þýskalandi (langstökk) Dafne Schippers, Hollandi (Spretthlaup) Amela Terzic, Serbíu (1500 metra hlaup) Alessia Trost, Ítalía (hástökk) Noemi Zbaren, Sviss (100 metra grindahlaup) Angelina Zhuk-Krasnova, Rússlandi (stangarstökk)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira