Fáðu já vinnur til verðlauna í Tallin 15. mars 2013 23:51 Úr myndinni Fáðu já. Stuttmyndin Fáðu já vann til verðlauna á ráðstefnu þrjátíu Evrópuríkja sem nú stendur yfir í Tallin. Ráðstefnan er liður í samstarfi um netöryggisáætlun Evrópusambandsins en Ísland er meðal þeirra ríkja sem starfa eftir þeirri áætlun. SAFT heldur utan um það starf fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Fáðu já hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Myndbönd og fræðslumyndir" og var gerður góður rómur að henni. Fulltrúi SAFT, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, tók við verðlaununum fyrir Íslands hönd. „Við dreifðum myndinni til samstarfsfélaga okkar á ráðstefnunni og vakti hún verulega athygli. Nú þegar er mikill áhugi á Norðurlöndunum fyrir að nýta myndina í fræðslu um kynlíf, klám og Internetið og hafa fleiri Evrópuþjóðir einnig áhuga." Fáðu já er liður í vitundarvakningarátaki stjórnvalda sem fram fer í tengslum við samning Evrópuráðsins um varnir gegn kynferðislegri misnotkun og misneytingu á börnum. Myndin hefur verið sýnd í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum og er markmiðið að stuðla að umræðu og fræðslu um mörkin milli kynlífs og ofbeldis.Úr myndinni Fáðu já.„Aldrei of seint að breyta heiminum" „Það er mikill heiður að myndin skuli hafa fengið þessa viðurkenningu á alþjóðavettvangi," segir Halla Gunnarsdóttir, formaður verkefnisstjórnar um vitundarvakninguna. "Það sýnir að við erum á réttri braut hér á landi í viðleitni okkar til að sporna af öllum mætti gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, þar með talið því ofbeldi sem á sér stað unglinga í milli." Hugmyndasmiðir myndarinnar, Brynhildur Björnsdóttir, Páll Óskar og Þórdís Elva eru að vonum ánægðir með viðurkenninguna. „Við vonumst til þess að boðskapur Fáðu já breiðist út um veröldina og að önnur lönd sjái hag sinn í því að endurgera myndina, svo hún geti talað beint til fólks á hverjum stað. Það er aldrei of seint að breyta heiminum." Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Stuttmyndin Fáðu já vann til verðlauna á ráðstefnu þrjátíu Evrópuríkja sem nú stendur yfir í Tallin. Ráðstefnan er liður í samstarfi um netöryggisáætlun Evrópusambandsins en Ísland er meðal þeirra ríkja sem starfa eftir þeirri áætlun. SAFT heldur utan um það starf fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Fáðu já hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Myndbönd og fræðslumyndir" og var gerður góður rómur að henni. Fulltrúi SAFT, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, tók við verðlaununum fyrir Íslands hönd. „Við dreifðum myndinni til samstarfsfélaga okkar á ráðstefnunni og vakti hún verulega athygli. Nú þegar er mikill áhugi á Norðurlöndunum fyrir að nýta myndina í fræðslu um kynlíf, klám og Internetið og hafa fleiri Evrópuþjóðir einnig áhuga." Fáðu já er liður í vitundarvakningarátaki stjórnvalda sem fram fer í tengslum við samning Evrópuráðsins um varnir gegn kynferðislegri misnotkun og misneytingu á börnum. Myndin hefur verið sýnd í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum og er markmiðið að stuðla að umræðu og fræðslu um mörkin milli kynlífs og ofbeldis.Úr myndinni Fáðu já.„Aldrei of seint að breyta heiminum" „Það er mikill heiður að myndin skuli hafa fengið þessa viðurkenningu á alþjóðavettvangi," segir Halla Gunnarsdóttir, formaður verkefnisstjórnar um vitundarvakninguna. "Það sýnir að við erum á réttri braut hér á landi í viðleitni okkar til að sporna af öllum mætti gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, þar með talið því ofbeldi sem á sér stað unglinga í milli." Hugmyndasmiðir myndarinnar, Brynhildur Björnsdóttir, Páll Óskar og Þórdís Elva eru að vonum ánægðir með viðurkenninguna. „Við vonumst til þess að boðskapur Fáðu já breiðist út um veröldina og að önnur lönd sjái hag sinn í því að endurgera myndina, svo hún geti talað beint til fólks á hverjum stað. Það er aldrei of seint að breyta heiminum."
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira