Ætlar að halda með með Bayern í kvöld Birgir Þór Harðarson skrifar 25. maí 2013 16:22 Nico Rosberg, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, ætlar að halda með Bayern Munchen í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Bayern mætir Borussia Dortmund á Wembley í leik um eftirsóttasta titil Evrópu. Rosberg er Þjóðverji þó faðir hans sé finnskur og er gallharður stuðningsmaður Bæjara. Hann setti í dag mynd af sér á Facebook sem tekin var eftir tímatökuna í Mónakó í dag. Þá var Nico búinn að skella viðeigandi trefli á herðarnar og sýndi að hann á rauða treyju. "Og koma svo Bayern," skrifaði Rosberg á vegginn hjá sér. Á morgun mun Rosberg ræsa fremstur í Mónakókappakstrinum og freista þess að vinna eftirsóttasta hnossið í evrópskum kappakstri. Það skyldi þó aldrei vera að Þjóðverjar ættu meistara í London og Mónakó? Formúla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, ætlar að halda með Bayern Munchen í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Bayern mætir Borussia Dortmund á Wembley í leik um eftirsóttasta titil Evrópu. Rosberg er Þjóðverji þó faðir hans sé finnskur og er gallharður stuðningsmaður Bæjara. Hann setti í dag mynd af sér á Facebook sem tekin var eftir tímatökuna í Mónakó í dag. Þá var Nico búinn að skella viðeigandi trefli á herðarnar og sýndi að hann á rauða treyju. "Og koma svo Bayern," skrifaði Rosberg á vegginn hjá sér. Á morgun mun Rosberg ræsa fremstur í Mónakókappakstrinum og freista þess að vinna eftirsóttasta hnossið í evrópskum kappakstri. Það skyldi þó aldrei vera að Þjóðverjar ættu meistara í London og Mónakó?
Formúla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira