Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun.
Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:
„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“
Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós.
Fannst látin á hótelherbergi sínu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Max svaraði Marko fullum hálsi
Formúla 1

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti


Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn



Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti