Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. september 2013 22:30 Verðlaunahafar í telpnaflokki; Saga Traustadóttir, Birta Dís Jónsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sigurlaug Rún Jónsdóttir. Mynd/GR Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Leikið er í þremur aldursflokkum á mótaröðinni hjá báðum kynjum og var þetta sjöunda mót sumarsins. Flestir af efnilegstu kylfingum landsins voru á meðal keppenda. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir okkar ungu og efnilegu kylfingum að þessu sinni og varð að fella niður fyrri umferð á laugardeginum í flokki 14 ára stráka og stelpna og einnig í flokki 15-16 ára telpna. Ágætt verður var hins vegar í dag og mörg fín skor litu dagsins ljós. Árangur Dalvíkinga í mótinu vekur helst eftirtekt. Þrír sigurvegarar af sex koma úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík sem hefur náð frábærum árangri á mótaröðinni í sumar. Þau Birta Dís Jónsdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir fögnuðu sigri í sínum flokki. Arnór Snær, sem leikur í strákaflokki, lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari Grafarholtsvallar. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Nánari úrslit má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands.Úrslit í lokamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 82-70=152 +10 2.-3. Stefán Þór Bogason, GR 84-72=156 +14 2.-3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 77-79=156 +14Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 84-84=168 +26 (e. bráðabana) 2. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 86-82=168 +26 3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 88-80=168 +26Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 74-73=147 +5 2. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 76-73=149 +7 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 75-75=150 +8 3.-4. Tumi Hrafn Kúld, GA 76-74=150 +8Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 76 +5 2. Saga Traustadóttir, GR 80 +9 3.-4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 82 +11 3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 +11Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 70 -1 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 73 +2 3. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 77 +6 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 85 +14 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 85 +14Fyrir miðju eru þeir Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson.Mynd/GRGunnhildur Kristjánsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Helga Kristín Gunnlaugsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn í stúlknaflokki.Mynd/GRVerðlaunahafar í drengjaflokki; Björn Óskar Guðjónsson, Fannar Ingi Steingrímsson og Tumi Hrafn Kúld.Mynd/GRVerðlaunahafar í strákaflokki: Ingvar Andri Magnússon, Arnór Snæar Guðmundsson og Ingi Rúnar Birgisson.Mynd/GRVerðlaunahafar í stelpuflokki: Hekla Sóley Arnarsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir.Mynd/GR Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Leikið er í þremur aldursflokkum á mótaröðinni hjá báðum kynjum og var þetta sjöunda mót sumarsins. Flestir af efnilegstu kylfingum landsins voru á meðal keppenda. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir okkar ungu og efnilegu kylfingum að þessu sinni og varð að fella niður fyrri umferð á laugardeginum í flokki 14 ára stráka og stelpna og einnig í flokki 15-16 ára telpna. Ágætt verður var hins vegar í dag og mörg fín skor litu dagsins ljós. Árangur Dalvíkinga í mótinu vekur helst eftirtekt. Þrír sigurvegarar af sex koma úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík sem hefur náð frábærum árangri á mótaröðinni í sumar. Þau Birta Dís Jónsdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir fögnuðu sigri í sínum flokki. Arnór Snær, sem leikur í strákaflokki, lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari Grafarholtsvallar. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Nánari úrslit má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands.Úrslit í lokamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 82-70=152 +10 2.-3. Stefán Þór Bogason, GR 84-72=156 +14 2.-3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 77-79=156 +14Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 84-84=168 +26 (e. bráðabana) 2. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 86-82=168 +26 3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 88-80=168 +26Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 74-73=147 +5 2. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 76-73=149 +7 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 75-75=150 +8 3.-4. Tumi Hrafn Kúld, GA 76-74=150 +8Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 76 +5 2. Saga Traustadóttir, GR 80 +9 3.-4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 82 +11 3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 +11Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 70 -1 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 73 +2 3. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 77 +6 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 85 +14 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 85 +14Fyrir miðju eru þeir Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson.Mynd/GRGunnhildur Kristjánsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Helga Kristín Gunnlaugsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn í stúlknaflokki.Mynd/GRVerðlaunahafar í drengjaflokki; Björn Óskar Guðjónsson, Fannar Ingi Steingrímsson og Tumi Hrafn Kúld.Mynd/GRVerðlaunahafar í strákaflokki: Ingvar Andri Magnússon, Arnór Snæar Guðmundsson og Ingi Rúnar Birgisson.Mynd/GRVerðlaunahafar í stelpuflokki: Hekla Sóley Arnarsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir.Mynd/GR
Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira