Lífið

Fergie skiptir um nafn

Söngkonan Fergie er löglega búin að breyta nafninu sínu úr Stacy Ann Ferguson í Fergie Duhamel.

Black Eyed Peas-skvísan hefur reyndar verið kölluð Fergie um árabil en hefur ekki látið breyta nafni sínu formlega fyrr en nú. Þá tekur hún líka upp eftirnafn eiginmanns síns, leikarans Johs Duhamel, en þau hafa verið gift í fjögur og hálft ár.

Ólétt í fyrsta sinn.
Þessi nafnabreyting er hugsanlega tilkomin vegna þess að hjónin eiga von á sínu fyrsta barni saman seinna á árinu.

Glæsilegt par.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.