Tískuvikunni í Kaupmannahöfn lauk á sunnudaginn. Sýningar hjá frændum okkar Dönum hafa fengið frábær viðbrögð í erlendum fjölmiðlum, en Style.com, einn virtasti tískumiðill heims tók þátt í vikunni í fyrsta sinn í ár. Þar gerðu tískublaðamenn úttekt á sýningunum og settu myndir af þeim stærstu inn á heimasíðu sína. Meira hér.
Hér eru þeir hönnuðir sem Lífinu þóttu skara fram úr þetta árið. Skandinavískt, stílhreint og fallegt.