Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. nóvember 2013 19:11 Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. Þingfesting fór fram í 21 máli í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meintra kaupa á vændi og tilrauna til vændiskaupa. Örfáir þeirra sem ákærðir eru mættu fyrir dóm í dag. Fyrir skömmu var einnig nokkur fjöldi mála tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness vegna svipaðra brota. Ný lög tóku gildi árið 2009 þar sem kaup á vændi var gert ólöglegt. Sá sem gerist sekur um slíkt getur átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi og skal sæta sektum.Fjöldi brota vegna vændiskaupa.Algjör sprenging hefur orðið í fjölda vændismála í ár og er fjöldi þeirra á fyrstu níu mánuðum ársins nærri þrefalt fleiri en á fjögurra ára tímabili eftir að lögin voru sett 2009. Fjögur brot vegna vændiskaupa rötuðu inn á borð Ríkislögreglustjóra árið 2009. Árið eftir höfðu þau margfaldast og voru 24 talsins. Nokkuð dró úr fjöldanum árið 2011 en jókst á ný á síðasta ári. Í lok árs 2012 var fjöldi brota vegna vændiskaupa alls 49 talsins. Á fyrstu níu mánuðum ársins hefur fjöldi brota tífaldast á milli ára. 136 brot vegna vændiskaupa hafa komið inn á borð ríkislögreglustjóra. Fjöldi þeirra mála sem fer alla leið inn í dómssal hefur einnig aukist. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd þá hefur fjöldi ákæra vegna kaupa á vændi aukist mikið á þessu ári. 37 ákærur hafa verið gefnar út í ár samanborið við 15, árin þrjú þar á undan. Það var á Laugarvegi, helstu verslunargötu Íslendinga, þar sem umfangsmikil vændisstarfssemi fór fram. Mennirnir sem mættu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag voru samkvæmt heimildum fréttastofu á öllum aldri og keyptu vændi af einni og sömu konunni. Fréttastofa Stöðvar 2 mun halda áfram að fjalla um vændi á Íslandi næstu daga. Tengdar fréttir Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. Þingfesting fór fram í 21 máli í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meintra kaupa á vændi og tilrauna til vændiskaupa. Örfáir þeirra sem ákærðir eru mættu fyrir dóm í dag. Fyrir skömmu var einnig nokkur fjöldi mála tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness vegna svipaðra brota. Ný lög tóku gildi árið 2009 þar sem kaup á vændi var gert ólöglegt. Sá sem gerist sekur um slíkt getur átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi og skal sæta sektum.Fjöldi brota vegna vændiskaupa.Algjör sprenging hefur orðið í fjölda vændismála í ár og er fjöldi þeirra á fyrstu níu mánuðum ársins nærri þrefalt fleiri en á fjögurra ára tímabili eftir að lögin voru sett 2009. Fjögur brot vegna vændiskaupa rötuðu inn á borð Ríkislögreglustjóra árið 2009. Árið eftir höfðu þau margfaldast og voru 24 talsins. Nokkuð dró úr fjöldanum árið 2011 en jókst á ný á síðasta ári. Í lok árs 2012 var fjöldi brota vegna vændiskaupa alls 49 talsins. Á fyrstu níu mánuðum ársins hefur fjöldi brota tífaldast á milli ára. 136 brot vegna vændiskaupa hafa komið inn á borð ríkislögreglustjóra. Fjöldi þeirra mála sem fer alla leið inn í dómssal hefur einnig aukist. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd þá hefur fjöldi ákæra vegna kaupa á vændi aukist mikið á þessu ári. 37 ákærur hafa verið gefnar út í ár samanborið við 15, árin þrjú þar á undan. Það var á Laugarvegi, helstu verslunargötu Íslendinga, þar sem umfangsmikil vændisstarfssemi fór fram. Mennirnir sem mættu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag voru samkvæmt heimildum fréttastofu á öllum aldri og keyptu vændi af einni og sömu konunni. Fréttastofa Stöðvar 2 mun halda áfram að fjalla um vændi á Íslandi næstu daga.
Tengdar fréttir Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13