Fagnar ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í landsdómsmálinu Höskuldur Kári Schram skrifar 26. nóvember 2013 13:59 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna. Landsdómur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna.
Landsdómur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira