Vilja sérstaka deild í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali Hjörtur Hjartason skrifar 20. september 2013 20:53 Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. Ráðstefna norræna þjóða um um hugverkanefnd sendur nú yfir í Reykjavík.Talið er að eigendur að höfundavörðu efni, tónlist og kvikmyndum einna helst, verði árlega fyrir fjárhagslegu tjóni sem nemur milljörðum króna. Þá er áætlað tap ríkissjóðs um hálfur milljarður vegna glataðra skatttekna samkvæmt útreikningum SMAÍS, Samtökum myndréttahafa á Íslandi. Framkvæmdarstjóri samtakanna segir að yfirstandandi ráðstefna sé mikilvæg í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. „Alveg gríðarlega. Við erum hér með 80 einstaklinga frá öllum norðurlöndunum og meira að segja frá Bretlandi líka,“ segir Sæbjörn Steingímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Hérna eru menn að, bæði skiptast á skoðunum og sýna hvað þeir eru að gera, hvað þeir telja vera rétt og miðla sinni reynslu. Þannig að klárlega er þetta mjög mikilvægt tól í þeirri baráttu.“ Snæbjörn segir að Ísland eigi að horfa einna helst til Svíþjóðar sem hefur sett upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér algjörlega að lögbrotum í vefheimum. Löggjöfin er nokkurn vegin sú sama en árangurinn í baráttunni er hinsvegar mun betri. Paul Pinter er yfir umræddri deild í Svíþjóð. Hann segir árangurinn af þriggja ára starfi sínu vera mikinn. „Það hefur minnkað töluvert að því leyti að síðurnar sem voru í Svíþjóð hafa verið fluttar til útlanda,“ segir Pinter. Kjósi Íslendingar að fara sömu leið og Svíar þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn verði mikill. „Það verklag sem við notum í Svíþjóð við deildina sem sér um brot af þessu tagi er mjög gott og það þarf ekki svo mikla peninga. Það þarf bara að stofna deild með nokkrum lögreglumönnum og lögfræðingum. Síðan er hægt að byrja að berjast gegn brotum af þessu tagi.“Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira
Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. Ráðstefna norræna þjóða um um hugverkanefnd sendur nú yfir í Reykjavík.Talið er að eigendur að höfundavörðu efni, tónlist og kvikmyndum einna helst, verði árlega fyrir fjárhagslegu tjóni sem nemur milljörðum króna. Þá er áætlað tap ríkissjóðs um hálfur milljarður vegna glataðra skatttekna samkvæmt útreikningum SMAÍS, Samtökum myndréttahafa á Íslandi. Framkvæmdarstjóri samtakanna segir að yfirstandandi ráðstefna sé mikilvæg í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. „Alveg gríðarlega. Við erum hér með 80 einstaklinga frá öllum norðurlöndunum og meira að segja frá Bretlandi líka,“ segir Sæbjörn Steingímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Hérna eru menn að, bæði skiptast á skoðunum og sýna hvað þeir eru að gera, hvað þeir telja vera rétt og miðla sinni reynslu. Þannig að klárlega er þetta mjög mikilvægt tól í þeirri baráttu.“ Snæbjörn segir að Ísland eigi að horfa einna helst til Svíþjóðar sem hefur sett upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér algjörlega að lögbrotum í vefheimum. Löggjöfin er nokkurn vegin sú sama en árangurinn í baráttunni er hinsvegar mun betri. Paul Pinter er yfir umræddri deild í Svíþjóð. Hann segir árangurinn af þriggja ára starfi sínu vera mikinn. „Það hefur minnkað töluvert að því leyti að síðurnar sem voru í Svíþjóð hafa verið fluttar til útlanda,“ segir Pinter. Kjósi Íslendingar að fara sömu leið og Svíar þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn verði mikill. „Það verklag sem við notum í Svíþjóð við deildina sem sér um brot af þessu tagi er mjög gott og það þarf ekki svo mikla peninga. Það þarf bara að stofna deild með nokkrum lögreglumönnum og lögfræðingum. Síðan er hægt að byrja að berjast gegn brotum af þessu tagi.“Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS.
Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira