Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Stefán Árni Pálsson skrifar 13. ágúst 2013 10:15 Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira