Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu LVP skrifar 9. júní 2013 18:30 Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. Í apríl 2011 var byrjað að bólusetja öll börn hér á landi gegn pneumókokkum. Það eru bakteríur sem geta valdið alvarlegum sjúkdómum, sérstaklega hjá ungum börnum. Börn eru bólsett þrisvar á fyrsta aldursárinu gegn pnumókokkum en algengustu sýkingarnar sem að bakterían veldur eru þrálátar miðeyrnabólgur, kinnholusýkingar og lungabólgur. Áður en að almenn bólusetning gegn bakteríunni hófst greindust árlega hér á landi 11 börn með alvarlegar sýkingar af völdum hennar, það er annað hvort heilahimnubólgu eða blóðsýkingu. Nú tveimur árum síðar hefur breyting orðið þar á. „Það eru ekki alveg komnar niðurstöður um það hver árangurinn er í raun og veru en það er þó ánægjulegt að segja frá því að ekkert barn greindist í fyrra með alvarlega sýkingu af völdum pneumókokka,“ segir Þórólfur Guðnason yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins. Hann segir það vera í fyrsta sinn svo hann reki minni til. Þórólfur segir ekki hægt að svara því að svo stöddu hvort það takist að draga úr sýklalyfjanotkun með bólusetningunni. Vonast er til að með bólusetningunni takist að draga hana saman um fjórðung hjá börnum undir fimm ára. Flestir foreldrar hafa nýtt sér bólusetninguna eftir að hún var tekin upp. Þannig voru ríflega 90% þeirra barna sem fæddust árið 2011 bólusett gegn pneumókkum. „Við gefum þetta samhliða annarri bólusetningu þannig að yfirleitt eru tvær sprautur bara gefnar samtímis og ég man ekki eftir neinum sem hefur hafnað henni,“ segir Sigrún Kristín Barkardóttir yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni í Glæsibæ. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðiseftirlitið hefur áhyggjur af auknum hávaða og mengun Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira
Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. Í apríl 2011 var byrjað að bólusetja öll börn hér á landi gegn pneumókokkum. Það eru bakteríur sem geta valdið alvarlegum sjúkdómum, sérstaklega hjá ungum börnum. Börn eru bólsett þrisvar á fyrsta aldursárinu gegn pnumókokkum en algengustu sýkingarnar sem að bakterían veldur eru þrálátar miðeyrnabólgur, kinnholusýkingar og lungabólgur. Áður en að almenn bólusetning gegn bakteríunni hófst greindust árlega hér á landi 11 börn með alvarlegar sýkingar af völdum hennar, það er annað hvort heilahimnubólgu eða blóðsýkingu. Nú tveimur árum síðar hefur breyting orðið þar á. „Það eru ekki alveg komnar niðurstöður um það hver árangurinn er í raun og veru en það er þó ánægjulegt að segja frá því að ekkert barn greindist í fyrra með alvarlega sýkingu af völdum pneumókokka,“ segir Þórólfur Guðnason yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins. Hann segir það vera í fyrsta sinn svo hann reki minni til. Þórólfur segir ekki hægt að svara því að svo stöddu hvort það takist að draga úr sýklalyfjanotkun með bólusetningunni. Vonast er til að með bólusetningunni takist að draga hana saman um fjórðung hjá börnum undir fimm ára. Flestir foreldrar hafa nýtt sér bólusetninguna eftir að hún var tekin upp. Þannig voru ríflega 90% þeirra barna sem fæddust árið 2011 bólusett gegn pneumókkum. „Við gefum þetta samhliða annarri bólusetningu þannig að yfirleitt eru tvær sprautur bara gefnar samtímis og ég man ekki eftir neinum sem hefur hafnað henni,“ segir Sigrún Kristín Barkardóttir yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni í Glæsibæ.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðiseftirlitið hefur áhyggjur af auknum hávaða og mengun Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira