Lífið

Ég get verið gáfuð og sexí

Leikkonan Olivia Munn er ekki sátt við það að fólk geti ekki horft á hana sem konu sem er bæði aðlaðandi og gáfuð.

“Það er greinilega ekki séns að ég geti verið kynþokkafull, verið á forsíðu karlatímarita en líka verið gáfuð og kunnað reglu Pýþagórasar,” segir Newsroom-stjarnan í viðtali við tímaritið Flare.

Kynþokkafull á forsíðunni. En ekki gleyma að hún er líka gáfuð!

“Ef þér líkar ekki að ég sé kynþokkafull eða að ég sé að leyfa einhverjum að hlutgera mig þá vona ég að þú eigir ekki stuðningsbrjóstahöld og klæðist þeim utandyra,” bætir Olivia við og er heitt í hamsi.

Leikur í The Newsroom.
Hörkukvendi.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.