Skemmti sér með Williamson og Loreen Elísabet Gunnars skrifar 1. október 2013 11:17 Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson og tískubloggarinn Elísabet Gunnars skemmtu sér í Svíþjóð. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira