Óvíst hvenær hefja má leik á Leirdalsvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2013 19:30 "Þessi mynd er frá 7 maí 2012, þá var búið að vera opið í 10 daga og allt í blóma," skrifar Guðmundur Árni við þessa mynd á Facebook. Mynd/Heimasíða GKG Guðmundur Árni Gunnarsson, vallarstjóri á Leirdalsvelli, segir að veður þurfi að batna til muna eigi kylfingar að geta hafið leik á vellinum þann 9. maí eins og vonir standa til. Kalt veðurfar hefur gert golfvallarstarfsmönnum erfitt fyir undanfarnar vikur og grasið á golfvöllum landsins fengið að kenna á kuldanum. „Veðrið er búið að leika okkur grátt í apríl og var til að mynda -4 gráður um klukkan 6 í morgun," skrifar Guðmundur Árni á Facebook síðu Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í dag. Hann segir sem betur fer betra veður vera í kortunum. Vonandi hafi það góð áhrif á grasvöxtinn. „Öll vinna sem fer fram á vellinum þessa dagana miðast við að opna völlinn fimmtudaginn 9. maí en til að það gangi eftir þarf veðrið að skána til mikilla muna."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Árni Gunnarsson, vallarstjóri á Leirdalsvelli, segir að veður þurfi að batna til muna eigi kylfingar að geta hafið leik á vellinum þann 9. maí eins og vonir standa til. Kalt veðurfar hefur gert golfvallarstarfsmönnum erfitt fyir undanfarnar vikur og grasið á golfvöllum landsins fengið að kenna á kuldanum. „Veðrið er búið að leika okkur grátt í apríl og var til að mynda -4 gráður um klukkan 6 í morgun," skrifar Guðmundur Árni á Facebook síðu Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í dag. Hann segir sem betur fer betra veður vera í kortunum. Vonandi hafi það góð áhrif á grasvöxtinn. „Öll vinna sem fer fram á vellinum þessa dagana miðast við að opna völlinn fimmtudaginn 9. maí en til að það gangi eftir þarf veðrið að skána til mikilla muna."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira