Sótti innblástur í skemmtanalífið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2013 12:30 Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin. Hún var meðal annars tíður gestur á skemmtistaðnum alræmda Studio 54, var ljósmynduð af Andy Warhol og djammaði með David Bowie og Mick Jagger á áttunda áratugnum. Útkoman gat því ekki orðið neitt nema skrautleg þegar Furstenberg ákvað að sækja innblásturinn fyrir haust - og vetrarlínu sína í líf sitt í gegnum tíðina. Leður, munstur á munstur ofan, bjartir litir, gull og glamúr.,,Lífið snýst ekki um að fara í partý, lífið er eitt stórt partý", sagði Furstenberg baksviðs.Diane von Furstenberg gekk fram að sýningu lokinni við tóna lagsins ,,Im Every Woman". Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin. Hún var meðal annars tíður gestur á skemmtistaðnum alræmda Studio 54, var ljósmynduð af Andy Warhol og djammaði með David Bowie og Mick Jagger á áttunda áratugnum. Útkoman gat því ekki orðið neitt nema skrautleg þegar Furstenberg ákvað að sækja innblásturinn fyrir haust - og vetrarlínu sína í líf sitt í gegnum tíðina. Leður, munstur á munstur ofan, bjartir litir, gull og glamúr.,,Lífið snýst ekki um að fara í partý, lífið er eitt stórt partý", sagði Furstenberg baksviðs.Diane von Furstenberg gekk fram að sýningu lokinni við tóna lagsins ,,Im Every Woman".
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira