,,Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið“ 22. nóvember 2013 16:50 Ríkharður Ríkharðsson refsifangi segir mun minni neyslu á Litla Hrauni en í fangelsum víða erlendis. Erfitt sé að koma í veg neyslu í fangelsinu. Hann segir mikla breytingu hafa orðið á Litla Hrauni á síðustu tíu árum en alltaf megi gera betur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fór María Lilja Þrastardóttir fréttakona á Litla Hraun og ræddi við fanga. „Það sem veldur því að fólk er að koma hingað aftur er þegar það dettur í það,“ segir Ríkharður Ríkharðsson, fangi á Litla-Hrauni. Ríkharður segir greina mun á Litla-Hrauni á undanförnum árum en hann hefur verið viðriðinn fangelsið með einum eða öðrum hætti frá 14 ára aldri. „Það er mjög lítil neysla hér miðað við önnur fangelsi í heiminum,“ segir Stefán Þór Guðgeirsson, fangi á Litla-Hrauni, í samtali við Maríu Lilju Þrastardóttur. „Það kemur kannski upp á þriggja mánaða fresti einhvern almennileg neysla hérna inni. Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið.“ Borið hefur á því að menn hræðist afplánum á Litla-Hrauni vegna óuppgerðra saka við aðra fanga eða af hræðslu við að hitta gamla félaga og lenda í neyslu. Ríkharður þann ótta ekki tilhæfulausan. „Menn koma sér í ýmsar aðstæður og takast á við þær hér inni, það bara undir þeim komið hvernig þeir takast á við þær aðstæður.“ „Þetta er orðin harður heimur og þetta er bara svona, það er svo erfitt að passa upp á þetta. Það er ekki eins og við séum með myndavélar yfir okkur allan tímann. Þetta er persónulegt val og ef menn vilja þá geta þeir fengið fíkniefni.“ Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira
Ríkharður Ríkharðsson refsifangi segir mun minni neyslu á Litla Hrauni en í fangelsum víða erlendis. Erfitt sé að koma í veg neyslu í fangelsinu. Hann segir mikla breytingu hafa orðið á Litla Hrauni á síðustu tíu árum en alltaf megi gera betur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fór María Lilja Þrastardóttir fréttakona á Litla Hraun og ræddi við fanga. „Það sem veldur því að fólk er að koma hingað aftur er þegar það dettur í það,“ segir Ríkharður Ríkharðsson, fangi á Litla-Hrauni. Ríkharður segir greina mun á Litla-Hrauni á undanförnum árum en hann hefur verið viðriðinn fangelsið með einum eða öðrum hætti frá 14 ára aldri. „Það er mjög lítil neysla hér miðað við önnur fangelsi í heiminum,“ segir Stefán Þór Guðgeirsson, fangi á Litla-Hrauni, í samtali við Maríu Lilju Þrastardóttur. „Það kemur kannski upp á þriggja mánaða fresti einhvern almennileg neysla hérna inni. Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið.“ Borið hefur á því að menn hræðist afplánum á Litla-Hrauni vegna óuppgerðra saka við aðra fanga eða af hræðslu við að hitta gamla félaga og lenda í neyslu. Ríkharður þann ótta ekki tilhæfulausan. „Menn koma sér í ýmsar aðstæður og takast á við þær hér inni, það bara undir þeim komið hvernig þeir takast á við þær aðstæður.“ „Þetta er orðin harður heimur og þetta er bara svona, það er svo erfitt að passa upp á þetta. Það er ekki eins og við séum með myndavélar yfir okkur allan tímann. Þetta er persónulegt val og ef menn vilja þá geta þeir fengið fíkniefni.“
Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira