Rótsterkur samstöðubjór fyrir Gay pride Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júlí 2013 23:30 Sturlaugur bruggmeistari í brugghúsinu með bjórinn Ástrík „Við vildum koma með skemmtilegan samstöðubjór,“ segir bruggmeistarinn Sturlaugur Jón Björnsson hjá Borg Brugghús sem mun í næstu viku hefja sölu á sérstökum Gay Pride bjór. „Hann heitir Ástríkur til þess að undirstrika alla þá ást og hamingju sem að umlykur þetta samfélag," segir Sturlaugur „En þetta er einmitt líka nafnið á teiknimyndapersónunni Ástríki sem að kemur frá hinum frönsku Niðurlöndum. Því þótti okkur við hæfi að skella í belgíu inspíreraðan bjór.“ Bjórinn er rótsterkur, með 10 prósenta áfengismagni en þó ekkert sérstaklega þungur þrátt fyrir háa alkóhólprósentu heldur ljós, léttur og fruity, að sögn bruggmeistarans. Sturlaugur þróaði bjórinn ásamt félaga sínum í faginu, Valgeiri Valgeirssyni. „Við erum uppfullir af hugmyndum og reynum að koma með eins mikið af nýjum bjórum og við getum. Það er gaman að tengja bjórana við árstíðir, ákveðin tímamót eða fögnuði.“ Hann segir bjórinn aðeins framleiddan í takmörkuðu magni en þó sé aldrei að vita nema hann komi aftur að ári. Verkefnastjóri brugghússins, Óli Rúnar Jónsson, segir bjórinn mikið gæðaöl. „Þetta er fyrsti íslenski Gay pride bjórinn,“ fullyrðir Óli en hann segist ekki vita hvort slíkur hafi verið framleiddur úti í heimi. Hann segir Fíton eiga meira og minna heiðurinn af útfærslunni á miðanum á flöskunni. Miðinn er einstaklega litríkur, enda með fána samkynhneigðra, og snýr á hvolf. „Öfugur bjór til heiðurs öfugu fólki,“ segir Sturlaugur og hlær. „Það er til þess að undirstrika, og náttúrulega fánalitir samkynhneigðra, þá teningu. Það þarf að hafa húmor í þessu.“ Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
„Við vildum koma með skemmtilegan samstöðubjór,“ segir bruggmeistarinn Sturlaugur Jón Björnsson hjá Borg Brugghús sem mun í næstu viku hefja sölu á sérstökum Gay Pride bjór. „Hann heitir Ástríkur til þess að undirstrika alla þá ást og hamingju sem að umlykur þetta samfélag," segir Sturlaugur „En þetta er einmitt líka nafnið á teiknimyndapersónunni Ástríki sem að kemur frá hinum frönsku Niðurlöndum. Því þótti okkur við hæfi að skella í belgíu inspíreraðan bjór.“ Bjórinn er rótsterkur, með 10 prósenta áfengismagni en þó ekkert sérstaklega þungur þrátt fyrir háa alkóhólprósentu heldur ljós, léttur og fruity, að sögn bruggmeistarans. Sturlaugur þróaði bjórinn ásamt félaga sínum í faginu, Valgeiri Valgeirssyni. „Við erum uppfullir af hugmyndum og reynum að koma með eins mikið af nýjum bjórum og við getum. Það er gaman að tengja bjórana við árstíðir, ákveðin tímamót eða fögnuði.“ Hann segir bjórinn aðeins framleiddan í takmörkuðu magni en þó sé aldrei að vita nema hann komi aftur að ári. Verkefnastjóri brugghússins, Óli Rúnar Jónsson, segir bjórinn mikið gæðaöl. „Þetta er fyrsti íslenski Gay pride bjórinn,“ fullyrðir Óli en hann segist ekki vita hvort slíkur hafi verið framleiddur úti í heimi. Hann segir Fíton eiga meira og minna heiðurinn af útfærslunni á miðanum á flöskunni. Miðinn er einstaklega litríkur, enda með fána samkynhneigðra, og snýr á hvolf. „Öfugur bjór til heiðurs öfugu fólki,“ segir Sturlaugur og hlær. „Það er til þess að undirstrika, og náttúrulega fánalitir samkynhneigðra, þá teningu. Það þarf að hafa húmor í þessu.“
Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira