Innlent

Bíll valt og endaði á hvolfi

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Bíllinn var á ferðinni í Garðabæ eða Hafnarfirði.
Bíllinn var á ferðinni í Garðabæ eða Hafnarfirði. Vísir

Lögregla var kölluð til vegna umferðarslyss í seint í gærkvöldi en bíll hafði oltið og endað á þakinu.

Í myndbandi hér að neðan má sjá aðstæður á vettvangi. Þar má sjá að minnsta kosti einn annan bíl sem virðist einnig hafa hafnað utan vegar.

Í dagbók lögreglunnar yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar er málið skráð hjá lögreglustöð 2, sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×