Guðrún Brá með tvö högg í forystu eftir fyrsta dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júlí 2013 19:02 Guðrún Brá er í banastuði á Korpúlfsstaðavelli. Mynd/Stefán Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. Halla Björk Ragnarsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, báðar úr GR, spiluðu hringinn á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Valdís Þóra Jónsdóttir, spilaði á 76 höggum og er því sex höggum á eftir Guðrúnu Brá sem hefur forystu.Stöðu efstu kylfinga má sjá hér. Golf Tengdar fréttir Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25. júlí 2013 17:34 Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25. júlí 2013 06:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. Halla Björk Ragnarsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, báðar úr GR, spiluðu hringinn á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Valdís Þóra Jónsdóttir, spilaði á 76 höggum og er því sex höggum á eftir Guðrúnu Brá sem hefur forystu.Stöðu efstu kylfinga má sjá hér.
Golf Tengdar fréttir Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25. júlí 2013 17:34 Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25. júlí 2013 06:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. 25. júlí 2013 17:34
Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. 25. júlí 2013 06:00