Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél Jóhannes Stefánsson skrifar 12. júlí 2013 12:42 Lumia símarnir eru almennt frekar litríkir. MIRROR Nokia kynnti nýjasta símann í Lumia línunni til leiks í gær og gagnrýnendur eru mjög hrifnir af myndavél símans. Hún er 41 megapixlar og ganrýnendur segja símann vera „meiri myndavél heldur en síma." Nokkuð stór Carl Zeiss F2.2 linsa er á símanum sem gerir honum kleift að taka skýrar og lifandi myndir. Síminn er flaggskip finnska farsímaframleiðendans og er með Windows 8 stýrikerfi. Metnaður Nokia í að gera myndavélina svo góða hrekkur þó ef til vill skammt því myndgæði eru þegar orðin svo góð í snjallsímum að það skiptir marga neytendur ekki miklu máli að vera með svo gríðargóða myndavél. Þar að auki nýtist myndavélin einungis til fulls ef síminn er tengdur við tölvu, því að ekki er hægt að deila nema 5 megapixla myndum á samfélagsmiðlana. Síminn ætti þó að höfða til þeirra sem sækjast eftir góðri myndavél, enda kannski frekar hægt að segja að um myndavél með síma sé að ræða frekar en hitt. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nokia kynnti nýjasta símann í Lumia línunni til leiks í gær og gagnrýnendur eru mjög hrifnir af myndavél símans. Hún er 41 megapixlar og ganrýnendur segja símann vera „meiri myndavél heldur en síma." Nokkuð stór Carl Zeiss F2.2 linsa er á símanum sem gerir honum kleift að taka skýrar og lifandi myndir. Síminn er flaggskip finnska farsímaframleiðendans og er með Windows 8 stýrikerfi. Metnaður Nokia í að gera myndavélina svo góða hrekkur þó ef til vill skammt því myndgæði eru þegar orðin svo góð í snjallsímum að það skiptir marga neytendur ekki miklu máli að vera með svo gríðargóða myndavél. Þar að auki nýtist myndavélin einungis til fulls ef síminn er tengdur við tölvu, því að ekki er hægt að deila nema 5 megapixla myndum á samfélagsmiðlana. Síminn ætti þó að höfða til þeirra sem sækjast eftir góðri myndavél, enda kannski frekar hægt að segja að um myndavél með síma sé að ræða frekar en hitt.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira