Lífið

Sólgin í indverskan mat á meðgöngunni

Hertogynjan Kate Middleton fær ekki nóg af indverskum grænmetisréttum á meðgöngunni en hún var sett í gær.

Kate hefur heimsótt staðinn Peach’s Spar í Bucklebury ansi oft uppá síðkastið og gætt sér á grænmetisréttum sem Hash Shingadia matreiðir en hún var gestur í brúðkaupi Kate og Vilhjálms Bretaprins í apríl árið 2011.

Barnið gæti komið á hverri stundu.
Kate var einnig tíður gestur á staðnum áður en hún varð ólétt en fjölskylda hennar býr rétt hjá. Rétturinn sem hún er hrifnust af á meðgöngunni samanstendur af kartöflum, baunum, svörtum linsubaunum, spínati og blómkáli.

Eiga von á fyrsta barni.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.