Lífið

Jennifer Aniston ómáluð

Chris McMillan, hárgreiðslumaður súperstjörnunnar Jennifer Aniston, eyddi gæðatíma með leikkonunni um helgina og lét mynd af þeim saman á Instagram.

Á myndinni er Jennifer algjörlega ómáluð og lítur þessi 44ra ára leikkona vægast sagt stórkostlega út. Hún er líka þekkt fyrir að hugsa vel um líkama sinn eins og hún sagði frá í viðtali við New York Magazine í síðasta mánuði.

Góðir vinir.
“Ég get ekki sagt vinum mínum nógu oft hvað þeir eiga að gera – drekka vökva, drekka vökva, drekka vökva! Drekkið nóg af vatni, sofið nóg, hreyfið ykkur og borðið hollan mat þegar það er hægt.”

Hugsar vel um sig.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.