Ríki og borg í viðræður um neyslurými fyrir sprautufíkla Sunna Valgerðardóttir og Svavar Hávarðarson skrifar 22. febrúar 2013 06:00 Heiða Kristín Helgadóttir varaformaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartar framtíðar og varaformaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir tímabært að skoða aðrar leiðir en farnar hafi verið til að mæta þörfum sprautufíkla. Í því ljósi hafa forsvarsmenn Besta flokksins rætt um þörfina á sérstöku neyslurými fyrir sprautufíkla í Reykjavík. Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs, telur um færa leið að ræða, að því gefnu að sannað sé að um árangursríka aðferð sé að ræða. Heiða Kristín segir mikinn vilja hjá Besta flokknum að skoða þessa leið. Hún bendir á að starfsemi neyslurýma hafi gefist vel víða erlendis og því sé nauðsynlegt að skoða þann möguleika hér á landi. „Þetta er eitthvað sem við höfum rætt og við munum einnig taka þetta málefni upp innan Bjartrar framtíðar," segir hún. „Það er ljóst að við þurfum að fara að nálgast málin með raunhæfari hætti." Björk segir að innan borgarinnar sé unnið samkvæmt því að leita leiða til að minnka þann skaða sem hlýst af neyslu. „Ef það er mat fagfólks að þessi leið, að fá fólk til að sprauta sig á öruggum stað og veita því um leið ráðgjöf, sé fær þá er ég jákvæð gagnvart því. En þá vil ég líka vita, með áreiðanlegum hætti, hvort um raunverulegan árangur sé að ræða af þessu starfi." Björk bætir við að það sé alltaf spurning hvenær svo langt er gengið í skaðaminnkandi þjónustu að ástandi þeirra sem eru í svo alvarlegri fíkn sé viðhaldið. „Við verðum að gæta þess að við séum ekki að viðhalda neyslu, en nauðsynlegt að skoða þetta í þaula," segir Björk. Heiða Kristín stýrir hópi um málefni utangarðsfólks í Reykjavík. Hópurinn fundar í næstu viku með fulltrúum þingsins og velferðarráðuneytisins þar sem málin verða rædd. Skaðaminnkandi nálgun sé ein af stefnum Reykjavíkurborgar og þetta sé hluti af því að mæta fólki þar sem það er statt. „Það er mjög rökrétt næsta skref. Það er mikill vilji til að skoða þetta og halda þessu á lofti." Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartar framtíðar og varaformaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir tímabært að skoða aðrar leiðir en farnar hafi verið til að mæta þörfum sprautufíkla. Í því ljósi hafa forsvarsmenn Besta flokksins rætt um þörfina á sérstöku neyslurými fyrir sprautufíkla í Reykjavík. Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs, telur um færa leið að ræða, að því gefnu að sannað sé að um árangursríka aðferð sé að ræða. Heiða Kristín segir mikinn vilja hjá Besta flokknum að skoða þessa leið. Hún bendir á að starfsemi neyslurýma hafi gefist vel víða erlendis og því sé nauðsynlegt að skoða þann möguleika hér á landi. „Þetta er eitthvað sem við höfum rætt og við munum einnig taka þetta málefni upp innan Bjartrar framtíðar," segir hún. „Það er ljóst að við þurfum að fara að nálgast málin með raunhæfari hætti." Björk segir að innan borgarinnar sé unnið samkvæmt því að leita leiða til að minnka þann skaða sem hlýst af neyslu. „Ef það er mat fagfólks að þessi leið, að fá fólk til að sprauta sig á öruggum stað og veita því um leið ráðgjöf, sé fær þá er ég jákvæð gagnvart því. En þá vil ég líka vita, með áreiðanlegum hætti, hvort um raunverulegan árangur sé að ræða af þessu starfi." Björk bætir við að það sé alltaf spurning hvenær svo langt er gengið í skaðaminnkandi þjónustu að ástandi þeirra sem eru í svo alvarlegri fíkn sé viðhaldið. „Við verðum að gæta þess að við séum ekki að viðhalda neyslu, en nauðsynlegt að skoða þetta í þaula," segir Björk. Heiða Kristín stýrir hópi um málefni utangarðsfólks í Reykjavík. Hópurinn fundar í næstu viku með fulltrúum þingsins og velferðarráðuneytisins þar sem málin verða rædd. Skaðaminnkandi nálgun sé ein af stefnum Reykjavíkurborgar og þetta sé hluti af því að mæta fólki þar sem það er statt. „Það er mjög rökrétt næsta skref. Það er mikill vilji til að skoða þetta og halda þessu á lofti."
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira