Hetjurnar gefa treyjur sínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 07:30 Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, með treyjuna sem hann gefur til styrktar Sumarbúðum Reykjadals. Mynd/Instagram Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason. Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason.
Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira