Singh notaði hreindýrahornaspreyið ólöglega 31. janúar 2013 20:00 Vijay Singh. Hreindýrahornasprey er tískuorð dagsins í íþróttaheiminum. Margir íþróttamenn hafa notað þetta efni en nú hefur komið í ljós að það inniheldur ólögleg efni. Hreindýrahornaspreyið er framleitt af fyrirtækinu S.W.A.T.S. en það sérhæfir sig í vörum sem eiga að hjálpa íþróttamönnum á löglegan hátt. Sem sagt löglegur valmöguleiki í stað stera. Í grein Sports Illustrated um daginn eru nokkrir íþróttamenn nafngreindir sem hafa verið að nota vörur fyrirtækisins. Þar kemur líka fram að í hreindýraspreyinu sé efni sem örvar vöðvavöxt. Ólöglegt efni. Kylfingurinn Vijay Singh er á meðal þeirra sem eru nafngreindir í frétt SI og hann viðurkennir notkun sína á spreyinu. Segist þó ekki hafa haft hugmynd um að í því væri ólöglegt efni. "Er ég notaði hreindýrahornaspreyið hafði ég ekki hugmynd um að þar gæti verið að finna efni sem er á bannlista hjá PGA. Ég las innihaldslistann og þar kom ekkert slíkt fram. Ég er í áfalli eftir að hafa komist að því að ég gæti hafa verið að nota ólöglegt efni. Ég hef haft samband við PGA vegna málsins og mun veita alla þá aðstoð sem ég get," segir í yfirlýsingu frá Singh. Kylfingar á PGA-mótaröðinni voru varaðir við þessum vörum í mars árið 2011 en Singh læt þær aðvaranir sem vind um eyru þjóta. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hreindýrahornasprey er tískuorð dagsins í íþróttaheiminum. Margir íþróttamenn hafa notað þetta efni en nú hefur komið í ljós að það inniheldur ólögleg efni. Hreindýrahornaspreyið er framleitt af fyrirtækinu S.W.A.T.S. en það sérhæfir sig í vörum sem eiga að hjálpa íþróttamönnum á löglegan hátt. Sem sagt löglegur valmöguleiki í stað stera. Í grein Sports Illustrated um daginn eru nokkrir íþróttamenn nafngreindir sem hafa verið að nota vörur fyrirtækisins. Þar kemur líka fram að í hreindýraspreyinu sé efni sem örvar vöðvavöxt. Ólöglegt efni. Kylfingurinn Vijay Singh er á meðal þeirra sem eru nafngreindir í frétt SI og hann viðurkennir notkun sína á spreyinu. Segist þó ekki hafa haft hugmynd um að í því væri ólöglegt efni. "Er ég notaði hreindýrahornaspreyið hafði ég ekki hugmynd um að þar gæti verið að finna efni sem er á bannlista hjá PGA. Ég las innihaldslistann og þar kom ekkert slíkt fram. Ég er í áfalli eftir að hafa komist að því að ég gæti hafa verið að nota ólöglegt efni. Ég hef haft samband við PGA vegna málsins og mun veita alla þá aðstoð sem ég get," segir í yfirlýsingu frá Singh. Kylfingar á PGA-mótaröðinni voru varaðir við þessum vörum í mars árið 2011 en Singh læt þær aðvaranir sem vind um eyru þjóta.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira