Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu.
Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu.






