Catalína opnar tískuvöruverslun Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2013 14:37 Catalina hefur sagt skilið við vændið og hefur opnað stórglæsilega tískuvöruverslun í Holtagörðum. Valli „Þegar ég var lítil stúlka þá dreymdi mig um að opna mína eigin fatabúð. Það má segja að þetta hafi verið draumur minn alla tíð að opna verslun með fallegum fötum. Tíska hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu,“ segir Catalina Ncoco. Sá draumur hefur nú ræst. Catalina er nú stolt kaupsýslukona og búðareigandi en hún opnaði nýverið tískuvöruverslun í Holtagörðum sem heitir Miss Miss. Þetta er ítölsk verslunarkeðja og má finna Miss Miss í helstu borgum heims.Í dag er Catalina stolt kaupsýslukona og búðareigandi.ValliCatalina var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum á árum áður, á árinu 2009 og þar um kring, en hún var fundin sek um að gera út stúlkur í vændi og hlaut þungan fangelsisdóm. Í sögu hennar Hið dökka man kemur fram að hún eigi erfitt með að skilja hvað hún gerði rangt, hún hafi ekki gert neitt á neins hlut. En nú er komið annað hljóð í Catalinu. „Margir þekkja sögu mína í gegnum fjölmiðla. En með opnun þessarar búðar er nýr kafli að hefjast í lífi mínu.“ Catalina er mjög stolt af búð sinni, hún segist hafa lagt blóð, svita og tár í að koma henni á fót. „Allir hafa einhvern tíma gert mistök á lífsleiðinni. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég gerði mistök. Ég horfist í augu við það. En þessi mistök heyra nú fortíðinni til. Og ég vona að fólk gefi mér tækifæri. Tækifæri á að sanna mig. Ég er stolt kona í dag.“ Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Þegar ég var lítil stúlka þá dreymdi mig um að opna mína eigin fatabúð. Það má segja að þetta hafi verið draumur minn alla tíð að opna verslun með fallegum fötum. Tíska hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu,“ segir Catalina Ncoco. Sá draumur hefur nú ræst. Catalina er nú stolt kaupsýslukona og búðareigandi en hún opnaði nýverið tískuvöruverslun í Holtagörðum sem heitir Miss Miss. Þetta er ítölsk verslunarkeðja og má finna Miss Miss í helstu borgum heims.Í dag er Catalina stolt kaupsýslukona og búðareigandi.ValliCatalina var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum á árum áður, á árinu 2009 og þar um kring, en hún var fundin sek um að gera út stúlkur í vændi og hlaut þungan fangelsisdóm. Í sögu hennar Hið dökka man kemur fram að hún eigi erfitt með að skilja hvað hún gerði rangt, hún hafi ekki gert neitt á neins hlut. En nú er komið annað hljóð í Catalinu. „Margir þekkja sögu mína í gegnum fjölmiðla. En með opnun þessarar búðar er nýr kafli að hefjast í lífi mínu.“ Catalina er mjög stolt af búð sinni, hún segist hafa lagt blóð, svita og tár í að koma henni á fót. „Allir hafa einhvern tíma gert mistök á lífsleiðinni. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég gerði mistök. Ég horfist í augu við það. En þessi mistök heyra nú fortíðinni til. Og ég vona að fólk gefi mér tækifæri. Tækifæri á að sanna mig. Ég er stolt kona í dag.“
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira