„Ekki í lagi að sleppa takinu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. október 2013 18:45 Dorrit Moussaieff, Jón Gnarr og Ólafur Ragnar Grímsson ræddu málin í Háaleitisskóla í dag. Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands, en markmið hans er að minna á hvaða ráð duga best til að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum og áfengi að bráð. Þetta var rætt á kynningarfundi í Háaleitisskóla í dag þar sem forseti og borgarstjóri töluðu um málefnið. Á Íslandi hefur náðst góður árangur í baráttu gegn notkun áfengis og tóbaks á grunnskólastigi og standa íslenskir grunnskólanemar mjög vel í alþjóðlegum samanburði. árið 1998 höfðu 42% ungmenna í tíunda bekk neytt áfengis innan þrjátíu daga tímaramma. Í dag er prósentan 5%. Daglegar reykingar hafa farið frá tuttugu og þremur prósentum niður í 3% og þeim sem hafa prófað hass hefur fækkað úr 17% niður í 2%. Aftur á móti verður veruleg aukning í notkum á áfeng á fyrsta ári í framhaldsskóla og telja margir að foreldrar láti það ótalið að nemar noti áfengi eftir að þau eru komin í framhaldsskóla. Ólafur Ragnar segir að fólk þurfi að taka höndum saman til að ná sama árangri á fyrstu árum framhaldsskólanna og náðst hefur á grunnskólastigi. „Það er vitað mál að partýstandið byrjar í mörgum tilfellum í menntaskólunum. Þarna sjá sölumenn dauðans, eins og ég kýs að kalla þá því það er nákvæmlega það sem þeir eru, tækifæri í að notfæra sér ungt fólk og klófesta þau í fíkniefnaheiminum. Því þurfa foreldrar og skólayfirvöld að leggjast á eitt til að koma í veg fyrir áfengisneyslu á fyrstu árum menntaskólanna,“ segir Ólafur. Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Sjá meira
Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands, en markmið hans er að minna á hvaða ráð duga best til að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum og áfengi að bráð. Þetta var rætt á kynningarfundi í Háaleitisskóla í dag þar sem forseti og borgarstjóri töluðu um málefnið. Á Íslandi hefur náðst góður árangur í baráttu gegn notkun áfengis og tóbaks á grunnskólastigi og standa íslenskir grunnskólanemar mjög vel í alþjóðlegum samanburði. árið 1998 höfðu 42% ungmenna í tíunda bekk neytt áfengis innan þrjátíu daga tímaramma. Í dag er prósentan 5%. Daglegar reykingar hafa farið frá tuttugu og þremur prósentum niður í 3% og þeim sem hafa prófað hass hefur fækkað úr 17% niður í 2%. Aftur á móti verður veruleg aukning í notkum á áfeng á fyrsta ári í framhaldsskóla og telja margir að foreldrar láti það ótalið að nemar noti áfengi eftir að þau eru komin í framhaldsskóla. Ólafur Ragnar segir að fólk þurfi að taka höndum saman til að ná sama árangri á fyrstu árum framhaldsskólanna og náðst hefur á grunnskólastigi. „Það er vitað mál að partýstandið byrjar í mörgum tilfellum í menntaskólunum. Þarna sjá sölumenn dauðans, eins og ég kýs að kalla þá því það er nákvæmlega það sem þeir eru, tækifæri í að notfæra sér ungt fólk og klófesta þau í fíkniefnaheiminum. Því þurfa foreldrar og skólayfirvöld að leggjast á eitt til að koma í veg fyrir áfengisneyslu á fyrstu árum menntaskólanna,“ segir Ólafur.
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Sjá meira